Veiðiferð skráð af: Urriði

Veiðistaður

Dags:
 19.08.2018
Staðsetning:
 Rennur um mörk Biskupstungna og Grímsness - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Var fyrir hádegið í landi Sels. Gekk með félaga upp að Dynjanda og braut toppinn á veiðistönginni í öðru kasti. Kostaði 4km rölt eftir nýrri stöng :) Annars var algerlega steindautt. Ekki ein taka hjá okkur vinunum.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: