Var fyrir hádegið í landi Sels. Gekk með félaga upp að Dynjanda og braut toppinn á veiðistönginni í öðru kasti. Kostaði 4km rölt eftir nýrri stöng :) Annars var algerlega steindautt. Ekki ein taka hjá okkur vinunum.
![]() |
Gola Hlýtt (10°-14°) Skýjað |