Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 08.09.2018 17:00 - 10.09.2018 12:00
Staðsetning:
 Suðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fékk óvænt boð um að fara í Grenlækinn í Flóðið og gat ekki sagt nei við því. Ég fékk 3 fiska, makkerinn minn fékk tvo þar af ein 5 punda bleikja og svo fékk einn annar 1 birting en við vorum alls 5. Einn veiddi reyndar bara eina vakt.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbirtingur12.5 Hrygna Nei Svartur dýrbítur Gamli farvegurinn
Sjóbirtingur11.75 Nei Svartur dýrbítur Gamil farvegurinn
Sjóbirtingur12.5 Nei Svartur dýrbítur Efsti tangi

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: