Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 01.05.2019 07:30-11:30
Staðsetning:
 Grafningur, sunnan Þingvallavatns - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Einmuna veðurblíða. Logn allan tíman, byrjaði með skýjuðu veðri en rofaði til þegar nær dró hádegi. Nokkrir fiskar sýndu sig en engin tók beituna. Reyndi flugu og spún.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað
Kort:

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: