Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 05.05.2019 19:30-22:00
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Stutt stopp aðeins til að skerpa á kasttækni. Frábært veður. Gekk út fyrir kvosina í átt að þingnesi og kastaði aðeins. Sá fiska í álnum norðan Elliðavatnsbæjarins, en náði engum þar.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: