Veiðiferð skráð af: Urriði

Veiðistaður

Dags:
 19.05.2019
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Yndisleg veiðiferð sem endaði á bingói. Fékk 4 á síðasta korterinu og þar af tvær í einu! Aldrei séð annað eins af mýi, en það var sem bakkinn væri teppalagður.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Urriði

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja233.0 Nei Toppflugupúpa
Bleikja235.0 Nei Toppflugupúpa
Bleikja147.0 Nei Toppflugupúpa
Bleikja134.0 Nei Toppflugupúpa
Bleikja136.0 Nei Peacock
Bleikja146.0 Nei Peacock

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: