Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 27.05.2019 18:00-21:30
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Byrjuðum í stífri norðan átt sem gerði flugukast erfitt. Það lægði fljótlega uppúr 19.00 og við færðum okkur í kringum Elliðavatnsbæinn. Fórum svo út að brúnni og norður með þar sem Helluvatn og Elliðavatn mætast. Enginn fiskur.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: