Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 31.05.2019 18:00-22:30
Staðsetning:
 Mýrarsýsla - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Gustaði norð eða norðaustan þegar við mættum en lygndi uppúr 20.00. Þá fóru fiskar að sýna sig grimmt, fullt af fiski er í vatninu. Vorum á vesturbakkanum alveg við veiðimörkin syðst í vatninu. Fiskarnir voru brjálaðir í maðk en vildu ekki sjá flugurnar mínar. Mjög lág vatnsstaða (sjánleg för í steinum amk 0.5m lægri en vanalega) gerir sennilega að verkum að fiskur fær ekki eins mikið af æti með lækjum sem renna í vatnið og er því mjög svangur.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: arcustangens

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði30.2 Nei Maðkur suðvestanvert vatnið
Urriði20.1 Maðkur SV vatnið

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: