Veiðiferð skráð af: Urriði

Veiðistaður

Dags:
 17.06.2019
Staðsetning:
 Þingvellir - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Svakalega er dauft yfir vatninu. Fékk fyrstu smábleikjuna mína í ár, en annars vantar algerlega smábleikjuna (a.m.k. í Vatnskotinu). Murtan er þó á sínum stað.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Urriði

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja141.0 Nei Teal and black púpa Vatnskot nr. 10 án kúlu
Bleikja136.0 Nei Teal and black púpa Vatnskot nr. 10 án kúlu

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: