Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 22.06.2019 20:30-23:30
Staðsetning:
 Rangárþing - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Mjög fallegt veður og einhverjar uppítökur. Af þeim 6 veiðimönnum sem voru við suðurbakkann sá ég engann landa neinu í þá 3 tíma sem ég var þarna.

Prófaði: Peacock(14), midge(12), Black zulu(12), Pheasant Tail(12), vívó(12)

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: