Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 25.06.2019 20:30-23:00
Staðsetning:
 Við Eyrarbakka - Suðvesturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Skýjað, Sv-átt. Prófaði aðfallið í fyrsta skipti. Einn beit á en sleppti, sýndist það vera sjóbleikja á að giska 30-40cm. Fallegt umhverfi þrátt fyrir allt. Kríurnar ekki aggressívar.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: