Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 04.07.2019
Staðsetning:
 Við Eyrarbakka - Suðvesturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Hnúðlax, hrygna, sem tók norðan við brúnna. Magi stútfullur af marflóm. Flottur fiskur, nokkur "battle scars" á bakinu eftir stærri fisk sem hafði bitið hann.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: arcustangens

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
11.652.0 Hrygna Nei Svartur Toby 1 Hnúðlax

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: