Veiðiferð skráð af: Jón Þórðarson

Veiðistaður

Dags:
 01.07.2019 07:00 - 04.07.2019 13:00
Staðsetning:
 Rétt vestan við Hvolsvöll - Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Fórum í upphitunar ferð fyrir seinni ferðina okkar í júlílok. Veiddum svæði 6 og niður á svæði eitt, keyptum svo auka hálfan dag 4 júlí og veiddum þá svæði 4.

Fiskur víða á svæðinu og veiði góð miðað við tíma. Fengum lax á öllum svæðum en svæði 2 var þó áberandi sísta svæðið. Megnið af fiskunum var fallegur 2 ára lax en þó sást smálax í bland. Skiptingu afla milli svæða má sjá hér að neðan.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Jón Þórðarson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax175.0 Hængur Toby Rangárvað Fiddi í klak
Lax179.0 Hrygna Sunray Shadow Dýjanesbreiða Nonni
Lax179.0 Hrygna Toby Hofteigsbreiða Fiddi í klak
Lax188.0 Hængur Skuggi Hofteigsbreiða Siddi í klak
Lax180.0 Hrygna Sunray Shadow Hofteigsbreiða Nonni í klak
Lax12.158.0 Hængur Nei Sunray Shadow Hofteigsbreiða Gísli
Lax188.0 Hængur Toby Tjarnarhylur Gísli í klak
Bleikja12.0 Hængur Toby Þreytandi Gísli
Lax12.456.0 Hrygna Nei Skuggi Hrafnaklettar Siddi
Lax12.354.0 Hrygna Nei Rauður Frances Hrafnaklettar Nonni
Lax14.070.0 Hrygna Nei Toby Strandasíki Gísli
Lax11.956.0 Hængur Nei Toby Kríustrengur Nonni
Sjóbirtingur12.0 Hrygna Nei Toby Hólmastrengur Fiddi
Lax11.662.0 Hrygna Nei Skuggi Bátsvað Siddi
Lax182.0 Hængur Nei Sunray Shadow Bátsvað Gísli í klak
Lax15.683.0 Hrygna Nei Toby Húsanes Gísli
Lax12.260.0 Hængur Nei Toby Húsanes Nonni
Lax180.0 Hrygna Toby Hofteigsbreiða Nonni í klak
Lax15.280.0 Hrygna Nei Skuggi Hofteigsbreiða Siddi í klak
Lax185.0 Hrygna Nei Skuggi Hofteigsbreiða Siddi

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: