Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 12.07.2019 19:00 - 13.07.2019 19:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ekkert að frétta... nema af mýinu sem var í tonnatali á bökkunum. Sá einn fisk á leið út úr Skollapollum (Skollabollum), sá var ekki tilbúinn að bíta á eitt eða neitt.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: