Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 04.08.2019 20:30-22:00
Staðsetning:
 Mýrarsýsla - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Mjög lítið vatn eftir langa þurrkatíð. Vantar 2-2.5m í vatnið. Ströndin búin að færa sig um 10m frá grónum bökkum þar sem maður stendur venjulega. Þar sem dýpi er venjulega um 1-1.5m er allt þurrt núna.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: arcustangens

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði20.522.0 Rauð lippa

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: