Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 25.04.2020 12:00-13:00
Staðsetning:
 Uppi á Miðfelli - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Gengum á Miðfell við Flúðir, þar uppi er vatn sem er kallað Fjallvatn. Fengum leyfi til að kasta í en okkur gerðar engar væntingar um afla. Aðallega var þetta gert til þess að vígja veiðarfæri barnanna og komast í smá gönguferð.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: arcustangens

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði245.0 Spúnn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: