Veiðiferð skráð af: KristinnAx

Veiðistaður

Dags:
 03.08.2020 08:00-18:30
Staðsetning:
 Rétt hjá Laugarvatni - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Mikið af bleikju við hvert fótmál í Hólaá Útey. Sækir í ætið undir fótum veiðimanna. Það voru 10-20 bleikur við fótinn á manni. Tóku mjög litlar flugur og fluguvarinn var notaður endalaust. Mjög erfitt að veiða nema með lægni. Fullt af fiski sem ekki tók neitt. Sannarlega sýnd veiði en ekki gefin

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: KristinnAx

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja51.0 Nei
Bleikja12.0 Nei

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: