Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 23.07.2020 15:00 - 25.07.2020 14:00
Staðsetning:
 Landmannaafréttur - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór með frænda mínum og vini okkar. Áttum góða stund í fallegri náttúru í góðu veðri en aflabrögð hefðu mátt vera betri.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.1 Nei Kelly Green Nobbler Snjóölduvatn
Bleikja10.4 Nei Watson Fancy Snjóölduvatn
Urriði10.1 Kelly Green Nobbler Litla Skálavatnspytla
Urriði11.0 Nei Maðkur Litla Skálavatn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: