Veiðiferð skráð af: arcustangens

Veiðistaður

Dags:
 29.04.2021 20:00-22:30
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Flóð 20ish, var mest með straumflugu í ósnum og sá nokkra velta sér. Fór svo upp fyrir veg og tók einn efst í læknum. Voru styggir þar til sólin hvarf nægilega langt niður.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: arcustangens

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbirtingur146.0 Hængur Nei Ace of Spades, rauð #6

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: