Veiðiferð skráð af: arnar sig

Veiðistaður

Dags:
 02.05.2021
Staðsetning:
 Svínadal - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

komum eftir hádegi í alltof góðu veðri en það varði ekki lengi er það fór að vinda, norðanátt og skítakuldi. En við þrjóskuðumst við í þeirri von um að það myndi lægja og yrði kannski eithvað líf þegar það færi að kvölda, en allt kom fyrir ekki, samt sem áður frábær dagur og eigum örugglega eftir að koma aftur

Veður
veður Rok
Frost (<0°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: