Veiðiferð skráð af: Kristinn Einarsson

Veiðistaður

Dags:
 09.07.2021 15:00 - 11.07.2021 15:00
Staðsetning:
 Landmannaafréttur - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór oftast í Hellavatn, var mest var þar. Missti 3 í hellavatni, þar af einn stór sem tók rokunna út og losaði sig við agnið. Fór í Hellavatn, litlasjó, skeifunna, Stóra hraunvatn, amparpoll, litla skálavatnspoll, litla skálavatn, stóra skálavatn og grænavatn.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Kristinn Einarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.35 Nei Hellavatn
Urriði20.3 Hellavatn
Urriði10.5 Nei Fluga Hellavatn
Urriði10.75 Nei Litlisjór
Urriði20.2 Nei Litli skálavatns pollur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: