Veiðiferð skráð af: Urriði

Veiðistaður

Dags:
 28.07.2021
Staðsetning:
 Þingvellir - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Dásamleg feðgastund í rjómablíðu. Fyrsti í fluguveiði hjá drengnum. Hann setti í þrjár murtur og dró bleikjuna.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Urriði

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja138.0 Nei Langskeggur Vatnskotspallur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: