Veiðiferð skráð af: Karl Sigurðsson

Veiðistaður

Dags:
 30.04.2022 11:30-13:30
Staðsetning:
 Rétt hjá Laugarvatni - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum tvö í Hólaá og Laugavatn hjá Útey.
Fleiri veiðimenn á svæðinu en fiskar ;) en þetta mun vera 10 stanga svæði!
Náðum 2 í Hólaánni, og 3 í Laugarvatni, skrái þá þar.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Karl Sigurðsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.8 Krókurinn
Urriði10.8 Maðkur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: