Veiðiferð skráð af: Sigurgeir Sigurpálsson

Veiðistaður

Dags:
 23.07.2022 16:00 - 25.07.2022 16:30
Staðsetning:
 Landmannaafréttur - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór með tveimur félögum mínum í árlega Veiðivatnaferð. Gerðum loksins góða veiði eftir mörg mögur ár. Hittum tvisvar sinnum á bingó og annað var með sérlega stórum fiskum þannig að við erum í skýjunum eftir þetta.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Skúrir

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.0 Nei Kelly Green Nobbler Breiðavatn
Bleikja10.5 Nei Kelly Green Nobbler Breiðavatn
Urriði11.5 Nei makríll Stóra Fossvatn Síldarplanið
Urriði11.5 Nei Kelly Green Nobbler Stóra Fossvatn Síldarplanið
Urriði11.0 Nei Kelly Green Nobbler Stóra Fossvatn Síldarplanið
Urriði10.5 Nei Kelly Green Nobbler Stóra Fossvatn Síldarplanið
Urriði21.0 Nei Kelly Green Nobbler Litla Skálavatn
Urriði40.5 Nei Kelly Green Nobbler Litla Skálavatn
Urriði21.5 Nei Svartur Toby Grænavatn
Urriði31.0 Nei Svartur Toby Grænavatn
Urriði12.0 Nei Kelly Green Nobbler Stóra Fossvatn Bátseyrin
Urriði10.4 Kelly Green Nobbler Litla Skálavatn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: