Veiðiferð skráð af: Stefán Orri Stefánsson

Veiðistaður

Dags:
 27.07.2008
Staðsetning:
 Rétt hjá Laugarvatni - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Vorum mættir kl. 11. Tók mjög góða 2ja punda bleikju eftir tæpan hálftíma á litla kibba-flugu. Fór síðan langt niður eftir ánni og aftur upp en varð ekki var aftur. Mjög heitt en nokkur vindur.

Veður
veður Kaldi
Heitt (>=15°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Stefán Orri Stefánsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.0 Hrygna Nei Kibbi
Myndir

H%c3%b3la%c3%a1
Hólaá, 27.07.2008

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: