Veiðistaður

Dags:
 03.07.2010
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Þegar við hættum í Brúará kíktum við í Fullsæl. Þar er straumurinn og vatnsmagnið aðeins minna. Fórum fyrst niður fyrir brúnna, þar eru nokkrir nettir veiðistaðir áður en áin rennur í Brúaránna. Reyndum aðeins þar án þess að verða vari. Fórum því næst uppfyrir brúnna, á staðinn sem Magnús mokaði á í fyrrasumar. Komum að ánni hinumegin við bústaðina. Sáum strax að það var fiskur að taka, skipti í Phesant Tail og hann tók eftir um 10min. Tók skemmtilega vel á. Hélt áfram á þessum stað án þess að verða var. En það var fiskur að taka regluega þarna, til að verða svona 16, þá datt öll taka niður og þá hættum við.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Friðrik Runólfsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.35 Pheasant tail Magnúsar hylur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: