Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 02.08.2010
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fékk 4 urriða. Einn sem var tæpt pundið, 2 hálft pund og einn lítinn titt...

Eitthvað nart svona...en annars voða rólegt yfir öllu. Spurning hvort það sé og hlýtt hreinlega því vatnið var ylvolgt?

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði20.3 Hængur Nei Maðkur
Urriði10.5 Hængur Nei Maðkur
Urriði10.1 Nei Maðkur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: