Veiðistaður

Dags:
 12.08.2010
Staðsetning:
 Garðabær - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skellti mér í vatnið klukkan hálftíu. Þegar það var orðið talsvert rökkur þá tók einn 1,5 punda urriði hjá mér og ég landaði honum eftir skemmtilega baráttu. Fiskur að vaka um allt vatn og nokkrir vænir að stökkva.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.75 Hrygna Nei Collie Dog hægra megin við bryggjuna vestanmegin í vatninu

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: