Veiðistaður

Dags:
 13.08.2010 - 14.08.2010
Staðsetning:
 í Veiðivötnum - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Vorum tvo daga í Veiðivötnum. Byrjuðum í Hellavatni fyrsta kvöldið og veiddum vel í blíðskaparveðri. Næsta dag núllaði ég svo hressilega. Byrjuðum þá í Litla sjó, fórum í Litla skálavatn og enduðum í Hellavatni aftur.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Stefán Orri Stefánsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.75 Nei Taneli Hellavatn Leynivopnið!
Urriði11.0 Nei Maðkur Hellavatn Flotholt, langur taumur
Myndir

Hellavatn1
Hellavatn, 13.08.2010
Hellavatn2
Hellavatn, 13.08.2010
Hellavatn3
Hellavatn, 13.08.2010
Hellavatn4
Hellavatn, 13.08.2010

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: