Veiðiferð skráð af: María Petrína Ingólfsdóttir

Veiðistaður

Dags:
 01.04.2011
Staðsetning:
 Garðabær - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing


Vorum mættar ég og Elíza kl.9. Fínt veður sól og smá gola. Fékk góða töku sunnan megin í vatninu - en hann var stutta stund á !


Elíza varð ekki vör. Vorum ca. 2 tíma.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: