Veiðistaður

Dags:
 14.05.2011 13:00-17:00
Staðsetning:
 Suður-Þingeyjarskýrslu - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum saman 3 félagarnir í fyrstu veiðiferð sumarsins.  Ágætt að fara í vatn þá sem er nálægt heimaslóðum.  aðallega farin til að taka nokkur köst og yfirfara græjurnar.  Notaði þó aðeins brotajárnið í þessari ferð.  Skordýrin voru allann tíman í bílnum.

Veður
veður Gola
Kalt (0°-4°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Valur Hafsteinsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði140.5 Hrygna Nei Rauð lippa 2
Myndir

Image0045
Ljósavatn, 14.05.2011

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: