Ölfusárós Engjarnar
Veiðisvæði nær frá neðsta áveituskurði og upp með ánni. Hér eru engjarnar skráðar sem silungasvæði, en sjóbirtingur og stöku lax getur líka hangið á spítunni. Engjunum er gjarnan skipt í Efra- og Neðra svæði. Sjá nánar á meðf. korti
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 Sjoppan á Eyrarbakka selur leyfi fyrir Björgunarsveitina á staðnum
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Ofan Eyrarbakka
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Frá Reykjavík er ekið um Þrengsli og síðan eftir Eyrarbakkavegi, yfir Óseyrarbrú og tæpa 2 km. áfram. Afleggjari til norðurs merktur Sólvangur. Beygt til vesturs áður en komið er að bænum. Stuttu eftir Hallskot greinist vegurinn til Efri- og Neðri-Engja
Clipboard04
Nýlegar ferðir í Ölfusárós Engjarnar
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Ölfusárós Engjarnar 19.07.2013 3   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (2), Svartur Toby (1)
Aflatöflur
Sjóbleikja
3