Ölfusárós Eyrabakkamegin
Veiðisvæðið nær frá Óseyrarbrú og upp með ánni. Hér er ósinn skráður sem sjóbirtingsveiði, en komið hefur fyrir að sjóbleikja og stöku lax hefur tekið hjá mönnum á þessum slóðum.
Hefð hjá 'gömlum' Eyrbekkingum að tala um ósinn upp að fyrsta áveituskurði, þar fyrir ofan er talað um Engjarnar. Sjá nánar á meðf. korti.
Veiðitímabil:
 01.04 - 01.10, 07-24
Veiðileyfi:
 Sjoppan á Eyrarbakka selur leyfi fyrir Björgunarsveitina á staðnum, lokar kl 19.00. Einnig til inni á veiditorg.is
Fjöldi stanga:
 ótakmarkað
Verð á veiðileyfi:
 2000
Tegund veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn. Lífræn beita
Staðsetning
Lýsing:
 Við Eyrarbakka
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Sé komið frá Reykjavík er farið um Þrengsli og stefnan tekin á Eyrarbakka. Stuttu eftir Óseyrarbrú er beygt út af veginum til norðurs á ómerktan slóða.
Clipboard03
Nýlegar ferðir í Ölfusárós Eyrabakkamegin
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Ölfusárós Eyrabakkamegin 01.09.2019 0   Skoða veiðiferð...
Ölfusárós Eyrabakkamegin 21.08.2019 0   Skoða veiðiferð...
Ölfusárós Eyrabakkamegin 21.08.2019 0   Skoða veiðiferð...
Ölfusárós Eyrabakkamegin 04.07.2019 1 Hnúðlax, hrygna, sem tók...  Skoða veiðiferð...
Ölfusárós Eyrabakkamegin 25.06.2019 0 Skýjað, Sv-átt. Prófaði ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Aflatöflur
Sjóbirtingur
2
Sjíbirtingur
1