Úlfljótsvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Úlfljótsvatn er afrennsli Þingvallavatns, 4 km2 og um 20 metra djúpt. Meðaldýpi þess er um 4.7 metrar. Mikill straumur er í vatninu og úr því fellur Sogið.

Sömu bleikjuafbrigði veiðast í vatninu og í Þingvallavatni, þ.e.a.s. kuðungableikja, sílableikja, dvergbleikja og murta. Urriði veiðist einnig og getur orðið afar stór.

Vesturbakki Úlfljótsvatns, fyrir landi Bandalags íslenskra skáta, er inni í Veiðikortinu að undanskildu svæðinu frá ósum Fossár að Úlfljótsvatnsskirkju.

Hægt er að kaupa stök veiðileyfi hjá Útilífsmiðstöð skáta.


Veiðitímabil:
 01.05 - 30.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður á svæði Veiðikortsins
Verð á veiðileyfi:
 1500
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Grafningur, sunnan Þingvallavatns
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.1094,-21.0378
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Ulfljotsvatn Img 8492 Img 2185 Img 2184 Snapchat  8214906403318494093 %c3%9alflj%c3%b3tsvatn 13.8.14 10375988 10152357304881884 4108581049508365871 n 20140719 145356 Cam00800 Received m mid 1405533488010 17ccdce9fcb3e9cc07 0 %c3%9alfur Dannar Image Missing Image Img 6771 Img 6770 Img 6769 Image Image 20140612 232354 Img 20140607 162347 %c3%9alflj%c3%b3tsvatn 002 Img 2779 Img 2782 Img 2785 Img 2786 Img 2790 Img 5472 Img 5474 Img 5464 Img 5465 Img 5466 Img 5468 Dsc 1156 557063 10200779460741200 695822251 n 942436 10200779454141035 602238321 n 998031 10200779463061258 1575604578 n 999656 10200779482621747 2088490521 n 1000517 10200779482341740 926566950 n 1004637 10200779461741225 1483948490 n Img 5417 %c3%balfljotsv 16 07 13 20130715 202038 8.7.13 3 6.7.13 2 %c3%balflj%c3%b3tsvatn. 004 %c3%balflj%c3%b3tsvatn. 001 Img 20130606 220600 P7190036 Ulf180712 Ulf160612 Img 0159 Img 9539 Img 9541 Img20110710 001 Ulf02 Img 8083 Img 8032 Img 8178 Dsc 0044 Urridi
Nýlegar ferðir í Úlfljótsvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Úlfljótsvatn 09.07.2021 1   Skoða veiðiferð...
Úlfljótsvatn 30.06.2021 1   Skoða veiðiferð...
Úlfljótsvatn 07.06.2021 0   Skoða veiðiferð...
Úlfljótsvatn 17.05.2021 0   Skoða veiðiferð...
Úlfljótsvatn 17.05.2021 0   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Fluga (141), Krókurinn (117), Peacock (77), Pheasant tail (35), Maðkur (32), Krókur (30), Rollan (17), Koparmoli (14), Blóðormur (14), Spinner (12), Héraeyra (10), Spúnn (10), Spónn (8), Kibbi (8), Mýsla (6), friskó brúnn (6), Toby grænn (3), Svartur Toby (3), vibbinn (3), Toppflugupúpa (2), Moli (1), Klekja (1), Jónsvélin (1), Rauð lippa (1), Beygla (1), silfurlitaður Toby (1), Svört púpa (1)
Aflatöflur
Bleikja
949
Urriði
25
Murta
12