Brynjudalsá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Lítil og viðkvæm á. Veiðisvæðið er um 10km langt, 1.5km fyrir neðan fossa og 8km fyrir ofan.
Í ánni eru skráðir 22 veiðistaðir. Mesta veiðin er í fossunum, Bárðarfoss og Kliffoss. Mest veiðist á maðk í ánni.
Veiðistaðirnir eru: Steinkirkja, Kletthylur, Brúarhylur, Fossbreiða, Bárðarfoss, Pallurinn, Seldalshylur, Húshylur, Steinbryggja, Kliffoss, Klakhúsbreiða, Jónsmið, Réttarholtshylur, Stórihjalli, Móhylur, Grænihjalli, Túnhylur, Sandvað, Efri-brú, Áramótahylur, Árneshylur og Hamarinn.
Veiðitímabil:
 24.06 - 25.09
Veiðileyfi:
 agn.is
Fjöldi stanga:
 2
Verð á veiðileyfi:
 19.000-34.000 kr
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur.
Staðsetning
Lýsing:
 Í Brynjudal í Hvalfirði
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.3586,-21.3915
Hæð yfir sjávarmáli:
 22 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 45km frá Reykjavík
Kort:
Img 4982 Img 4983 Img 4995 Img 4996 Img 5003 Img 5007 Img 5035 Image Image Image Image Img 4986 Img 4989 Img 5032 Img 5039 Sos lax
Nýlegar ferðir í Brynjudalsá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Brynjudalsá 30.09.2014 3 Lokun Brynjunnar 2014. V...  Skoða veiðiferð...
Brynjudalsá 07.09.2014 1   Skoða veiðiferð...
Brynjudalsá 03.07.2011 2 Var með 6una, sökktaum o...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Grænn Toby (1), Undertaker (1), Rauð Frances (1), Svört frances (1)
Aflatöflur
Lax
5
Sjóbirtingur
2