Djúpavatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Veiðiréttur og umsjón er Stangveiðifélag Hafnarfjarðar.

Djúpavatn er á Reykjanesskaga og er gígvatn . Dýpsti hluti þess er 16,7 m . Umhverfi þessa vatns er ákaflega fallegt og friðsælt. Í vatninu er að finna bleikju (Þingvallastofn), urriða (Þingvallastofn), regnbogasilung, og murtu.

Vatnið er leigt í heilu lagi, og fylgir með leyfinu fullbúið veiðihús. Mjög góð aðstaða er fyrir fjölskyldufólk.
Þegar þú leigir vatnið, ræður þú hvað margir veiða þar.

Annað: Berið virðingu fyrir vatninu & náttúrunni, takið upp allt rusl.
Veiðitímabil:
 18.05 - 25.09
Veiðileyfi:
 www.leyfi.is
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður, vatnið er leigt í heilu lagi.
Verð á veiðileyfi:
 17.000 - 20.000 kr.
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn. Allt agn leyfilegt
Staðsetning
Lýsing:
 Vigdísarvellir á Reykjanesskaga
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 63.9247,-22.1022
Hæð yfir sjávarmáli:
 322 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Einfalt, þú keyrir frá Hafnarfirði upp að Kleifarvatni. Áður en þú kemur að bröttu brekkunni upp að Kleifarvatni, beygir þú inn hjá vegaskilti sem á stendur Vigdísarvellir. Þú keyrir þann veg áfram þar til korteri til 25 mín seinna kemur þú að vatninu.
Kort:
Wp 000090 Bara vi Fyrri mynd Img 8847 Img 8857
Nýlegar ferðir í Djúpavatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Djúpavatn 29.07.2013 1   Skoða veiðiferð...
Djúpavatn 18.05.2013 2 Komum í húsið 18:00 og ú...  Skoða veiðiferð...
Djúpavatn 07.08.2012 39 Ég fór með dæturnar í fr...  Skoða veiðiferð...
Djúpavatn 09.08.2012 5 Skemmtileg ferð í Djúpav...  Skoða veiðiferð...
Djúpavatn 28.07.2012 3 Djúpavatn er magnaður st...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Aflatöflur
Regnbogasilungur
85
Regnbogi
42
Bleikja
33
Urriði
12
Regnabogasilungur
3