Djúpavatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Veiðiréttur og umsjón er Stangveiðifélag Hafnarfjarðar.

Djúpavatn er á Reykjanesskaga og er gígvatn . Dýpsti hluti þess er 16,7 m . Umhverfi þessa vatns er ákaflega fallegt og friðsælt. Í vatninu er að finna bleikju (Þingvallastofn), urriða (Þingvallastofn), regnbogasilung, og murtu.

Vatnið er leigt í heilu lagi, og fylgir með leyfinu fullbúið veiðihús. Mjög góð aðstaða er fyrir fjölskyldufólk.
10 stangir fylgja veiðileyfi sem gildir fyrir allt vatnið.

Annað: Berið virðingu fyrir vatninu & náttúrunni, takið upp allt rusl. Notkun báta er bönnuð.
Veiðitímabil:
 01.06 - 25.09
Veiðileyfi:
 www.leyfi.is
Fjöldi stanga:
 10, leigðar í heilu lagi.
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn. Allt agn leyfilegt
Staðsetning
Lýsing:
 Vigdísarvellir á Reykjanesskaga
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 63.9247,-22.1022
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Einfalt, þú keyrir frá Hafnarfirði upp að Kleifarvatni. Áður en þú kemur að bröttu brekkunni upp að Kleifarvatni, beygir þú inn hjá vegaskilti sem á stendur Vigdísarvellir. Þú keyrir þann veg áfram þar til korteri til 25 mín seinna kemur þú að vatninu.
Kort:
Wp 000090 Bara vi Fyrri mynd Img 8847 Img 8857
Nýlegar ferðir í Djúpavatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Djúpavatn 05.09.2019 10   Skoða veiðiferð...
Djúpavatn 29.07.2013 1   Skoða veiðiferð...
Djúpavatn 18.05.2013 2 Komum í húsið 18:00 og ú...  Skoða veiðiferð...
Djúpavatn 07.08.2012 39 Ég fór með dæturnar í fr...  Skoða veiðiferð...
Djúpavatn 09.08.2012 5 Skemmtileg ferð í Djúpav...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (38), Krókurinn (12), makríll (10), Fluga (9), Alda (4), Heimasæta (3), Pheasant tail (3), Rauður nobbler (3), Peacock (2), Hvítur Nobbler (2), Gray Ghost (1), Black ghost (1), Super Tinsel (1), Bleikur nobbler (1), Bleik og blá (1), Svartur nobbler (1), Dýrbítur (1), Lyppa (1), Rektor (1), Orange nobbler (1), Svartur Toby (1)
Aflatöflur
Regnbogasilungur
85
Regnbogi
42
Bleikja
41
Urriði
14
Regnabogasilungur
3