Elliðaár
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Elliðaárnar eru ein þekktasta laxveiðiá Íslands. Áin er um 5km að lengd og rennur úr Elliðavatni, um Elliðaárdal og útí Faxaflóa.

Auk laxveiðinnar er vorveiði stunduð á staðbundnum urriða í maí.
Veiðitímabil:
 21.06 - 01.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 4 - 6
Verð á veiðileyfi:
 Laxveiði 9.900 - 16.800 kr. Vorveiði á urriða 4.900 kr.
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur. Einungis fluga leyfð frá Hundasteinum að Höfuðhyl
Staðsetning
Lýsing:
 í Reykjavík
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.1233,-21.8411
Hæð yfir sjávarmáli:
 7 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
Img 1850 small Img 1868 small Img 1874 small Img 1885 small2 1907495 10153060596401884 8335345568706057019 n 11222059 10153060575641884 5195198592147119995 n Img 1015 01 Img 1033 01 20140509 073247 small Img 4122 Img 0599 Img 0604 Img 0605 Img 0606 Img 0608 Img 0609 Img 0471 Imgp1164 Imgp1165 20120503 elli a r 50cm small Vei ista ir Dsc03833 Urri i me  serstaka Dsc00042 Dsc00043 Dsc06085
Nýlegar ferðir í Elliðaár
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Elliðaár 11.06.2022 0   Skoða veiðiferð...
Elliðaár 01.05.2018 2   Skoða veiðiferð...
Elliðaár 10.07.2016 1 Dýrindis dagspartur. Set...  Skoða veiðiferð...
Elliðaár 04.07.2015 2 Náðum kvótaÆðislegt veðu...  Skoða veiðiferð...
Elliðaár 28.06.2015 1 2 laxar á land og einn m...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Aflatöflur
Urriði
105
Lax
51
Sjóbirtingur
2