Eystri Rangá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Eystri Rangá sameinast Þverá um 5 km. austan við ármót Ytri Rangár og
Þverár. Hún er allmikið vatnsfall, (30 - 40 rúmm./sek.) um það bil 60
km. löng, lindá með sterk dragáreinkenni. Um 18 km. ofan ármóta fellur
Fiská til hennar frá vinstri og Stokkalækur frá hægri, nokkru neðar.
Eystri Rangá er fiskgeng um það bil 22 km. upp að Tungufossi hjá
Árgilsstöðum. Meðalveiði síðustu tíu ára eru 4576 laxar og meðalveiði
síðustu 5 ára eru 3267 laxar.
Veiðitímabil:
 01.07 - 31.10
Veiðileyfi:
 http://ranga.is eða Einar Lúðvíksson, sími 894-1118.
Fjöldi stanga:
 18
Verð á veiðileyfi:
 40.000-120.000+
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Rétt vestan við Hvolsvöll
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 63.7675,-20.2502
Hæð yfir sjávarmáli:
 24 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Ef Þjóðvegur 1 er ekinn úr vestri er farið yfir brúnna yfir Eystri-Rangá og ekið inn afleggjara til vinstri. Hann er merktur með skilti. Afleggjarinn er ekinn þangað til komið er að veiðihúsunum.
Kort:
20180706 161757 Tungufoss Heljarst%c3%adgur Sigurgeirstorilax Img 9710 Img 9692 Img 9668 Image Image 20140917 111026 1 Rang%c3%a1 6.7.2014 Rang%c3%a1 16pundari Rang%c3%a1. 6.7.2014 Rang%c3%a1.. 6.7.2014 Img 1051 Iphone4 033 Dsc08595 9 Dsc08596 10 Dsc08602 11 Ghj3 Im5493 Ffg3 Fgf13 Hjhj0195 Jjjkk137 Ihghg0398 Jkk50 2012 06 16 16.44.55 Dsc 0056 Img 2224 Img 2320 Img 2179 Img 2187 Img 1990 L ndun Dsc 0119 Img 1129 Img 1082 Img 1071 Img 1120 Img 1067 Img 1070 Vei i 008 Missing Imgfgh01 Jgj Img
Nýlegar ferðir í Eystri Rangá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Eystri Rangá 07.09.2020 5 Kakó í ánni en hún var f...  Skoða veiðiferð...
Eystri Rangá 01.07.2019 20 Fórum í upphitunar ferð ...  Skoða veiðiferð...
Eystri Rangá 20.06.2019 1 It was my first time sal...  Skoða veiðiferð...
Eystri Rangá 22.07.2018 114 Áttum fjóra daga í veiði...  Skoða veiðiferð...
Eystri Rangá 01.07.2018 26 Mættum galvaskir í "upph...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Sunray Shadow (103), Snælda (83), Maðkur (67), Dreka Snælda (33), Metallica (28), Iða (28), Friggi (25), Svartur Toby (17), Svartur Frances (14), Þýsk snælda (13), Snælda þýsk (13), Rauð Frances (8), Hammer (7), Bismo (6), silfurlitaður Toby (5), Ally´s shrimp (2), Frances (2), Blár/silfraður Toby (2), Grænn Toby (1), Silfurtúpan (1), Blue charm (1), Blá Snælda (1), Fluga (1), Cascade (1), Peacock (1)
Aflatöflur
Lax
600
Bleikja
26
Urriði
8
Sjóbirtingur
5
Sjóbleikja
1