Fjallvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Stutt ganga upp að vatninu ofan á fjallinu Miðfelli við Flúðir, vatnið er á einhverjum kortum kallað Fjallvatn. Ekki er rukkað í vatnið en viðeigandi er að fá leyfi hjá landeigendum sem búa á Miðfelli 2 áður en bleytt er í færi. Í vatninu er urriði sem settur var út fyrir mörgum árum. Samkvæmt landeiganda eru aflabrögð mjög misjöfn og ekki víst að um góðan matfisk sé að ræða.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 Miðfell 2
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 0
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 
Staðsetning
Lýsing:
 Uppi á Miðfelli
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.018222,-20.176611
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Keyrið sem leið liggur í átt að Flúðum. Stuttu eftir að ekið er yfir brúnna yfir Stóru Laxá kemur skilti sem stendur á Miðfell, haldið áfram um 500-700m og þar er lítið bílastæði vestan við veginn.
Kort:
Nýlegar ferðir í Fjallvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Fjallvatn 25.04.2020 2 Gengum á Miðfell við Flú...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Spúnn (2)
Aflatöflur
Urriði
2