Áin rennur í mörgum bugðum og beygjum niður Flókadalinn í Flókadalsvatn. Allt fyrir ofan vatn er silungasvæði en fyrir neðan vatn og til sjávar gengur lax.
Veiðitímabil:
Veiðileyfi:
Fjöldi stanga:
3
Verð á veiðileyfi:
Tegund veiði:
Silungsveiði
Leyfilegt agn:
Fluga, maðkur.
Staðsetning
Lýsing:
Landshluti:
Norðvesturland
GPS-hnit:
66.02217,-19.13859
Hæð yfir sjávarmáli:
42 metrar
Akstursleiðbeiningar:
Keyrt er framhjá Hofsósi áleiðis til Siglufjarðar. Afleggjari merktur Flókadalur er tekinn á hægri hönd og keyrt er uppfyrir Flókadalsvatnið.