Fljótaá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Ekki mjög vatnsmikil en talsvert straumhörð á sem fellur úr Stífluvatni í Fljótum út í Miklavatn. Mikil bleikjuveiði bæði af staðbundinni og sjógenginni bleikju. Laxveiði hefur farið verulega vaxandi síðustu ár eftir að skylt var sleppa öllum laxi.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 <a href="http://www.salmon.is/fljotaa.htm" rel="nofollow">http://www.salmon.is/fljotaa.htm</a>
Fjöldi stanga:
 4
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 Í Fljótum, c.a. 40 km frá Siglufirði
Landshluti:
 Norðvesturland
GPS-hnit:
 66.0181,-19.0214
Hæð yfir sjávarmáli:
 60 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Frá RVK: 30 km lengra en Hofsós. Frá AK: fara Lágheiðina í átt til Siglufjarðar
Kort:
2014 07 12 flj%c3%b3ta%c3%a1 1 2014 07 12 flj%c3%b3ta%c3%a1 2 Img 2827 small
Nýlegar ferðir í Fljótaá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Fljótaá 12.07.2014 17 Með pabba í Fljótum.Sv. ...  Skoða veiðiferð...
Fljótaá 17.07.2012 12 sv2 / sv348 cm sjóbleikj...  Skoða veiðiferð...
Fljótaá 09.07.2010 17 sv1 um morguninn og sv3 ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Púpa (27), Watson's fancy (15), Fluga (13), Peacock (3), Pheasant tail (3), Rollan (1), SRS eftirherma (1)
Aflatöflur
Bleikja
100
Sjóbleikja
11
Lax
4