Frasier River British Colombia Kanada
Á sem flestar ár í Bresku Kólumbíu renna í og hún rennur svo til sjávar nærri Vancouver. Í fyrra var óvenjulega mikil ganga af laxi í ánna en allur lax fer um hana á leið sinni í allar árnar sem renna í hana. Þá gengu 37.000.000 laxar í ánna!!!! Það eru að mig minnir 3 tegundir af löxum, sjóbirtingur og margar aðrar tegundir í ánni. Tvær tegundir af styrjum í það minnsta.
Veiðitímabil:
 Er ekki viss á veiðitímabilinu en gæti verið allt árið þar sem mismunandi tegundir fiska safnast í ánna á mismunandi tímum
Veiðileyfi:
 https://www-ops2.pac.dfo-mpo.gc.ca/nrls-sndpp/index-eng.cfm
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkað
Verð á veiðileyfi:
 35
Tegund veiði:
 Óflokkað
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn. alls kyns beita en hins vegar má bara nota einkrækju og án agnalds
Staðsetning
Lýsing:
 Kanada
Landshluti:
 Óflokkað
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Frá Vancouver er hægt að keyra upp með ánni í a.m.k. 10 klst þannig að þarna eru þúsundir veiðistaða
Vinsælar flugur og beitur: