Geitabergsvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Geitabergsvatn er efst vatnanna þriggja í Svínadal. Áin Þverá fellur úr Geitabergsvatni í Þórisstaðavatn.

Veiðin samanstendur af urriða, bleikju, sjóbirtingi og stöku laxi.
Veiðitímabil:
 01.04 - 25.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Svínadalur í Hvalfirði
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.4626,-21.5223
Hæð yfir sjávarmáli:
 79 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Beygt er hjá Ferstiklu í norðanverðum Hvalfirði. Frá Reykjavík er hægt að aka Hvalfjörðinn eða um göngin. Ekið er framhjá Þórisstaðavatni og yfir Þverá og þá er komið að Geitabergsvatni.
Kort:
Geitabergsvatn
Nýlegar ferðir í Geitabergsvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Geitabergsvatn 09.04.2017 2   Skoða veiðiferð...
Geitabergsvatn 25.07.2012 0 Skrapp í Svínadal til að...  Skoða veiðiferð...
Geitabergsvatn 12.07.2011 1 Var reynt í sæmilegasta ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Maðkur (1), Svartur Toby (1)
Aflatöflur
Urriði
3
Bleikja
2