Gufudalsá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Skemmtileg og falleg sjóbleikjuá, fjölskylduvæn. Fiskurinn er smár, eða mest um og innan við 1 pund.

Veiðisvæðið er um 8 km. að lengd og samanstendur af Gufudalsá ofan og neðan Gufudalsvatns ásamt vatninu sjálfu.

Veiðihús er mjög gott, með heitum potti og svefnplássi fyrir 12.
Veiðitímabil:
 07.07 - 08.09
Veiðileyfi:
 svfr.is
Fjöldi stanga:
 4
Verð á veiðileyfi:
 9900 - 13.900 kr.
Tegund veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Gufudalur
Landshluti:
 Vestfirðir
GPS-hnit:
 65.5657,-22.4179
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 250km frá Reykjavík
Kort:
Img 5523 Img 5541 Img 5550 Img 5551 Img 5553 Img 5555 Img 5561 Img 5510 Img 5513 Img 5559
Nýlegar ferðir í Gufudalsá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Gufudalsá 04.09.2011 8 Byrjaði á efri hlutan ne...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Bleik og blá (5), Black gnat (4), Heimasæta (1), Black ghost (1), Maðkur (1)
Aflatöflur
Sjóbleikja
16
Bleikja
9