Hólaá
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Hólaá rennur úr Laugarvatni í Hagaós. Góð bleikjuveiðiá.Veiðileyfi fást m.a. í Útey og að Laugardalshólum. Lítil á en mjög skemmtileg. Í ánni eru margir veiðistaðir og liggur bleikjan oft í ósnum úr Laugarvatni og í mörgum beygjum í ánni.

Verð á veiðileyfum
Útey 2012: 2500 kr stakur dagur (ekki hægt að kaupa hálfan dag), 15000 kr sumarkort
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 Útey, Austurey, Laugardalshólum
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður
Verð á veiðileyfi:
 1500-2500 (Útey 2500 kr)
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Rétt hjá Laugarvatni
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.215,-20.6584
Hæð yfir sjávarmáli:
 65 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Beygt til hægri að Útey rétt áður en komið er að Laugavatni.
Kort:
Ólafur Guðmundsson 17.05.2014 kl. 10:15.
Img 1214 small 1 3 8 H%c3%b3la%c3%a1 00007
Nýlegar ferðir í Hólaá
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Hólaá 30.04.2022 2 Fórum tvö í Hólaá og Lau...  Skoða veiðiferð...
Hólaá 18.04.2022 1 Endurbætt flæðarmús. Búk...  Skoða veiðiferð...
Hólaá 16.04.2022 8 Hlýtt og ekki mikill vin...  Skoða veiðiferð...
Hólaá 03.08.2020 6 Mikið af bleikju við hve...  Skoða veiðiferð...
Hólaá 31.07.2020 1 Veiddum í Austurey, feng...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Spúnn (20), Koparmoli (12), Svartur Toby (10), Kibbi (9), Fluga (8), Heimasæta (8), Dýrbítur (6), Þurrfluga (3), Nobbler (3), Krókurinn (3), Bleik og blá (2), Blóðormur (1), Svartur nobbler (1), Dentist (1), Bleikur nobbler (1), Flæðarmús (1), Moli (1), Maðkur (1), Orange nobbler (1)
Aflatöflur
Bleikja
117
Urriði
48