Kvislarveitur


Kvíslarveitur eru stórt svæði á Sprengisandsleið og er mikið af fiski þar.


Þar
sem svæðið er stórt er oft erfitt að finna sér góðann veiðistað en það
er fiskur um allt svæðið, vinsælast er þó alltaf að veiða þar sem tæru
litlu árnar og lækirnir renna útí litinn eins og við Svartá sem keyrt er
yfir á Sprengisandsleið, sem og Svörtubotnar.


Einnig er oft mikið veitt upp undir stíflu ofarlega á svæðinu.


Leyfilegt agn, fluga, spúnn, maðkur og makríll.


 

Veiðitímabil:
 01.05 - 30.09, Fer eftir opnunartíma Sprengisandsleiðar
Veiðileyfi:
 www.fluguveidiafjollum.is
Fjöldi stanga:
 ótakmarkað
Verð á veiðileyfi:
 4900 kr.
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn. Beita
Staðsetning
Lýsing:
 Við Sprengisandsleið
Landshluti:
 Hálendið
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Keyrt upp á Sprengisand, veiðisvæði hefst við Versali.  Sjá nánar www.fluguveidiafjollum.is

Kvislarveitur
Nýlegar ferðir í Kvislarveitur
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Kvislarveitur 01.07.2015 3   Skoða veiðiferð...
Kvislarveitur 29.06.2014 15   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Fluga (15), makríll (3)
Aflatöflur
Urriði
20