Langilækur
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Langilækur rennur úr Sléttuhlíðarvatni og í Hrollleifsá. Áin er tær og grunn og vatnslítil.

Í ánni er bæði staðbundin og sjógengin bleikja og urriði.

Veiðitímabil:
 01.05 - 20.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 
Landshluti:
 Norðvesturland
GPS-hnit:
 66.0349,-19.3458
Hæð yfir sjávarmáli:
 16 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Er við þjóðveg 76, 21 km norðan við Hofsós. Vegalengd frá Reykjavík er um 360 km og 50 km frá Sauðárkróki.
Kort:
Sl372833 Sl372826
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Rauður nobbler (4), Þurrfluga (2)
Aflatöflur
Urriði
9
Bleikja
2