Laxá í Aðaldal, Laxárfélagssvæðið
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...
Laxá í Aðaldal er lindá í Suður-Þingeyjarsýslu, önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins og ein þekktasta laxveiðiáin. Hún á upptök í Mývatni og rennur þaðan um Laxárdal og Aðaldal til sjávar í Skjálfandaflóa.
Veiðitímabil:
 20.06 - 10.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 8
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 
Landshluti:
 Norðausturland
GPS-hnit:
 65.9821899,-17.4166494
Hæð yfir sjávarmáli:
 40 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 
Kort:
248913 10150198957791074 506511073 6987840 6771979 n
Nýlegar ferðir í Laxá í Aðaldal, Laxárfélagssvæðið
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Laxá í Aðaldal, Laxárfélagssvæðið 18.07.2012 1 sv 6/3 - 1/2Með pabba.Sá...  Skoða veiðiferð...
Laxá í Aðaldal, Laxárfélagssvæðið 22.07.2011 0 Laxá með Pabba og Bjössa...  Skoða veiðiferð...
Laxá í Aðaldal, Laxárfélagssvæðið 07.06.2011 2   Skoða veiðiferð...
Laxá í Aðaldal, Laxárfélagssvæðið 07.06.2011 1 Kalt  Skoða veiðiferð...
Laxá í Aðaldal, Laxárfélagssvæðið 27.08.2010 0 Laxá með pabbaÉg missti ...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Skráður afli á:
Collie Dog (6), Night Hawk (4), Fluga (2), Sunray Shadow (2), Thunder And Lightning (1), Green butt (1), Black and Blue (1)
Aflatöflur
Sjóbirtingur
8
Lax
6
Urriði
6