Meðalfellsvatn
Veðurspá
Sæki veðurspá...Sæki veðurspá...

Meðalfellsvatn í Kjós er gott veiðivatn. Áin Bugða rennur úr því í Laxá í Kjós. Í vatninu veiðist mikið af silungi en hann er fremur smár. Einnig hefur talsvert af sjóbirtingi fengist og laxveiði er óvíða meiri í stöðuvötnum landsins.

Meðafellsvatn er í um 46 m hæð yfir sjávarmáli og 2.03 km2 að stærð. Mesta dýpi þess er um 18.5 m en 2-5 m á dýpt á flestum stöðum. Strandlengjan er um 6 km að lengd.

Meðal veiðistaða í Meðalfellsvatni má nefna:Grástein og Skóg (undir hlíðinni í SV enda vatnsins), Hljóðsteinar sem eru fyrir neðan bæinn Meðalfell og við ósa Sandsárinnar.

Fjöldi sumarbústaða er við Meðalfellsvatn.

Veiðitímabil:
 01.04 - 20.09
Veiðileyfi:
 Inni í Veiðikortinu
Fjöldi stanga:
 Ótakmarkaður
Verð á veiðileyfi:
 1000
Tegund veiði:
 Silungsveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 Kjós
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 64.312,-21.5951
Hæð yfir sjávarmáli:
 46 metrar
Akstursleiðbeiningar:
 Beygt af Hvalfjarðarvegi inn að Meðalfellsvatni
Kort:
00002 Mf vatn sandarosar litil Mf vatn sandarosar2 litil Img 0935 small Img 2674 Img 0761 Img 0762 11139443 10154188504453534 7565339246428642615 n 12932721 10154188504583534 36816961860674993 n 11181886 10153379493943534 7464585550697381657 o 11109146 10153309960733534 5609108167216604501 o 1924380 10203789447769547 6647287155100130947 n 10312450 10152444042321884 2990982319955085823 n 20140413 183115 20140413 194307 1396990514256 20140408 203355 20140408 203505 20130409 094020 Fisk 523450 10151341300036884 1185353988 n Img 7434 Imag0177 Imag0178 528419 10150914092488238 646623237 13000360 610093171 n Medalfellssilungur Img20120401 001 Img20110917 006 Img20110917 014 Img20110917 007 Img20110914 001 Img20110913 001 Mynd0195 Mynd0197 Mynd0191 Mynd0138 P1020399 30042011065 Img 5219 Img 5198 Svarti saudurinn Dsc00022 Dsc00022 Medalfell 18042009 Me%c3%b0alfellsvatn september2008
Nýlegar ferðir í Meðalfellsvatn
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Meðalfellsvatn 22.07.2021 1 Kíkti við og prófaði San...  Skoða veiðiferð...
Meðalfellsvatn 15.08.2020 5 Frekar tregt í fyrstu.Se...  Skoða veiðiferð...
Meðalfellsvatn 27.07.2019 1   Skoða veiðiferð...
Meðalfellsvatn 25.07.2018 7 Goluskítur, töluverð ald...  Skoða veiðiferð...
Meðalfellsvatn 21.06.2016 1   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Fluga (138), Blóðormur (111), Maðkur (94), Peacock (52), Pheasant tail (23), Svartur nobbler (18), Spúnn og fluga (18), Svartur Toby (16), Beita (16), Mobuto (10), Orange nobbler (9), Silfraður spinner (9), Spúnn (6), Blár shiner (6), Killer (6), Þurrfluga (5), Bleik og blá (4), Spinner (4), Nobbler (4), Krókurinn (3), Mýsla (3), Lippa (2), Dýrbítur (2), Black ghost (2), Black gnat (2), Svarti sauðurinn (1), Hvítur Nobbler (1), Meðalfells hæna (1), Spónn (1), Krókur (1), Rollan (1), silfurlitaður Toby (1)
Aflatöflur
Urriði
438
Bleikja
434
Sjóbirtingur
7
Lax
5
Silungur
4