Sog - Bíldsfell
Frábært fluguveiðisvæði með laxi og stórum bleikjum. Sjóbirtingur og urriði eru oft í aflanum.
Veiðitímabil:
 
Veiðileyfi:
 SVFR
Fjöldi stanga:
 3
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga, maðkur, spúnn.
Staðsetning
Lýsing:
 
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Ekið í átt að Selfossi beygt til vinstri við Ingólfsfjalli, beygt aftur til vinstri rétt áður en farið er yfir brúna við Þrastarlund. Ekið ca 5 km og beygt til hægri við Bíldsfellbæin. Ekið framhjá bænum að veiðihúsinu sen stendur á bakkanum.
B ldsfell j l  lax  2
Nýlegar ferðir í Sog - Bíldsfell
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Sog - Bíldsfell 21.07.2013 2 Frábær dagur. Heldur bja...  Skoða veiðiferð...
Sog - Bíldsfell 15.07.2012 5 Góð ferð,fínt veður.Byrj...  Skoða veiðiferð...
Sog - Bíldsfell 06.04.2012 0 Þetta var alveg þvert á ...  Skoða veiðiferð...
Sog - Bíldsfell 19.09.2011 0   Skoða veiðiferð...
Sog - Bíldsfell 09.04.2009 2 Páskaferð í vorbleikju m...  Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
 
Aflatöflur
Lax
11
Sjóbirtingur
4
Bleikja
1
Urriði
1