Sog - Syðri brú
Syðri brú


Sogið er vatnsmesta bergvatnsá landsins og ein
þekktasta laxveiðiáin. Sogið á upptök sín í Þingvallavatni og rennur
þaðan um Úlfljótsvatn og síðan í Álftavatn skammt neðan við Þrastarskóg.
Mikill uppgangur hefur verið í laxveiði í Soginu á undanförnum árum og
hefur svæði Syðri Brúar ekki síst átt stóran þátt í því, svæðið var til
að mynda með bestu hlutfall veiddra laxa per stöng í ánni í síðasta
sumar.

Áin er seld nokkrum hlutum og er Syðri brú eitt
af þekktari svæðum árinnar. Syðri-Brú er efsta laxveiðisvæði árinnar.
Svæðið er stutt og með fáa en gjöfula veiðistaði. Þar ber helst að nefna
Landaklöpp, sem gefur ótrúlega veiði. Athygli er vakin á því að frá og
með sumrinu 2011 er skylt að sleppa öllum stórlaxi á Syðri Brú.Syðri Brú er skemmtilegt og fjölskylduvænt laxveiðisvæði í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Veiðitímabil:
 20.06 - 24.09
Veiðileyfi:
 
Fjöldi stanga:
 1
Verð á veiðileyfi:
 
Tegund veiði:
 Laxveiði
Leyfilegt agn:
 Fluga.
Staðsetning
Lýsing:
 
Landshluti:
 Suðvesturland
GPS-hnit:
 
Hæð yfir sjávarmáli:
Akstursleiðbeiningar:
 Leiðarlýsing í veiðihúsið: Ekið er frá Reykjavík
framhjá Hveragerði áleiðis til Selfoss á þjóðvegi 1, rétt áður en komið
er að Selfossi er ekið upp afleggjara til vinstri í áttina að Grímsnesi
og Þrastarlundi. Þessi vegur er e
Nýlegar ferðir í Sog - Syðri brú
Staður Dagsetning Fjöldi fiska Lýsing  
Sog - Syðri brú 20.07.2011 2   Skoða veiðiferð...
Allar veiðiferðir
Vinsælar flugur og beitur:
Skráður afli á:
Fluga (2)
Aflatöflur
Lax
2